Býð upp á einkaþjálfun fyrir einn til fjóra saman í hóp.
Hvert tímabil er 4 vikur í senn. 1x eða 2x í viku.
Þjálfunin fer fram í glæsilegum nýjum tækjasal á neðri hæðinni á Hótel Íslandi. Í einkaþjálfun er sérþörfum hvers og eins sinnt vel og unnið út frá þeim markmiðum sem einstaklingurinn setur sér.
Ef þú hefur áhuga og vilt fá nánari upplýsingar um lausa tíma og verð smelltu hér.
*Aðilar í þjálfun fá aðgang að Silfru spa og huggulegri setustofu eftir hvern tíma.
*Hægt er að panta stakann tíma (60 mín) í tækjasal, þar er farið yfir öll tækin í salnum og sýndar vel valdar æfingar. Innifalið eru 3 staðlaðar æfingar sem hægt er að gera í tækjasalnum þegar þér hentar. Stakur tími í tækjasal með 3 útprentuðum æfingum kostar 17.000 kr.