Hef alltaf haft brennandi áhuga á allskyns hreyfingu, líkamsrækt og vellíðan. Mitt mottó er að gera það sem þér finnst skemmtilegt og gerir þér gott á sama tíma. Njóta þess að vera til og brosa.
Heilsunuddari frá Fjölbraut í Ármúla – 2023.
Sogæðanudd námskeið – Haust 2023.
ÍAK Einkaþjálfari – 2016. Kennsluréttindi í Foam Flex (Trigger punkta námskeið 1 og 2) – 2016. Kennari í JSB (Hóptímar og TT námskeið) – 2012 til 2020. Sálfræði í HÍ – 2008 til 2010. Stúdent frá Borgarholtsskóla – 2005. Unglingalandsliðið á skíðum.