Heilsulind – Hópur #1
Tímar 3x í viku.
Mán, mið og föstudaga kl. 6:00.
4 vikur. 21.000 kr.
*Fullt í 6:00 – Biðlisti.
Heilsulind – Hópur #2
Tímar 3x í viku.
Mán, mið og föstudaga kl. 7:10.
4 vikur. 21.000 kr.
*Fullt í 7:10 – Biðlisti.
Heilsulind – Hópur #3
Tímar 3x í viku.
Mán, mið og föstudaga kl. 8:30.
4 vikur. 21.000 kr.
*Fullt í 8:30 – Biðlisti.
Heilsulind eru 50 mín. fámennir hóptímar sem eru hugsaðir fyrir konur á öllum aldri og óháð formi.
Tímarnir eru settir upp með það markmið að styrkja líkamann, auka hreyfifærni, bæta jafnvægi, líkamsstöðu og samhæfingu. Allt þetta eru mikilvægir þættir í að viðhalda góðu líkamlegu formi fyrir dagleg störf án allra öfga.
Hvert tímabil er 4 vikur. Námskeiðið er ekki hugsað sem átaksnámskeið, frekar sem grunnur að lífstíl og staður til að stunda góða alhliða líkamsrækt allt árið um kring.
*Innifalið í verðinu er aðgangur að Silfra spa og huggulegri setustofu í lok hvers tíma.
*Næsta námskeið byrjar 31. mars 2025.
Skráðu þig á biðlistann hér!