Heilsunudd

Útskrifaðist sem heilsunuddari frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla vorið 2023. Er að bjóða upp á ýmiskonar nuddmeðferðir.

Klassískt nudd
Gott vöðvanudd með áherslu á að mýkja vöðva og vöðvafestur.

Slökunarnudd
Notalegt umvefjandi og vöðvaslakandi nudd sem róar líkama og sál. Gott við andlegri streitu og kvíða.

Sogæðanudd
Mjúkt, örvandi nudd fyrir sogæðakerfið. Gott við bjúg, lipoedema (fitubjúg), appelsínuhúð, hægartregðu ofl.

Hafir þú áhuga á að koma í nudd þá endilega hafðu samband hér.